Sólin Sólin Rís 04:51 • sest 22:00 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 05:07 • Sest 14:10 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 02:00 • Síðdegis: 14:42 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 08:33 • Síðdegis: 20:56 í Reykjavík
HHÍ - febrúar 2024 borði

Eru til íslensk orð, gömul eða ný, sem innihalda bókstafinn w?

Eru til íslensk orð, gömul eða ný, sem innihalda bókstafinn w?

Fjöldi orða hefur verið ritaður með bókstafnum w í hinni löngu sögu ritaðrar íslensku. Varðveittir eru textar á íslensku, öðru nafni norrænu, með latínuletri frá því á 12. öld. Táknið w var ekki algengt í elstu handritunum en því bregður þó fyrir, ...

Nánar

Vísindadagatal 3. maí

Vísindasagan

Alfred Marshall

1842-1924

Alfred Marshall

Enskur hagfræðingur, einn af fyrstu nýklassísku hagfræðingunum og áhrifamikill á sinni tíð. Höfuðrit hans nefnist Principles of Economics og var lengi mikið notað við kennslu

Dagatal hinna upplýstu

Ópið

 Ópið

Norski listmálarinn Edvard Munch málaði fjórar útgáfur af verki sem nefnt er Ópið. Tvær elstu gerðirnar eru frá 1893, þriðja frá 1895 og sú síðasta líklega frá 1910. Ópið er ein kunnasta táknmynd nútímalistar og fjölmargar túlkanir hafa verið settar fram á verkinu. Einn Munch-fræðingur telur að fyrirmynd mannverunnar á myndinni sé múmía frá Perú sem Munch gæti hafa séð í París 1889.

Íslenskir vísindamenn

Helga Rut Guðmundsdóttir

1970

Helga Rut Guðmundsdóttir

Helga Rut Guðmundsdóttir er dósent í tónlist/tónmennt við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Rannsóknir hennar hafa aðallega verið á sviði tónskynjunar og tónlistarþroska barna.

Nánar

Vinsæl svör

Önnur svör

Vísindafréttir

Svör um jarðvísindi og hagfræði mest lesin árið 2023

Svör um jarðvísindi og hagfræði raða sér í fimm efstu sæti þeirra svara sem birtust árið 2023 og mest voru lesin á Vísindavef HÍ. Að meðaltali heimsækja um sjö þúsund manns Vísindavefinn daglega og fletta þar tæplega níu þúsund síðum. Breiddin í l...

Nánar
Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=