Sólin Sólin Rís 04:05 • sest 22:46 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 14:23 • Sest 04:05 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 01:54 • Síðdegis: 14:44 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 08:29 • Síðdegis: 20:53 í Reykjavík
STEM - Kristín

Eru leðurblökur skyldar músum?

Eru leðurblökur skyldar músum?

Stutta svarið er að vissulega eru leðurblökur og mýs skyldar, enda hvort tveggja spendýr. Þó þarf að leita mjög langt aftur í þróunarsögu spendýra til að finna sameiginlegan forföður leðurblaka og músa. Mýs tilheyra ættbálki nagdýra (Rodentia) sem ...

Nánar

Vísindadagatal 17. maí

Vísindasagan

Ólafur Björnsson

1912-1999

Ólafur Björnsson

Hagfræðingur og stjórnmálamaður, samdi mörg rit um þjóðhagfræði og skyld svið og þýddi einnig erlend rit. Var um langa hríð mikilvægur ráðgjafi stjórnvalda.

Dagatal hinna upplýstu

Eldflaug

 Eldflaug

Hreyfing eldflauga er öðruvísi en flugvéla eða annarra farartækja. Eldflaugin breytir ferð sinni og stefnu með því að senda frá sér efni með miklum hraða. Efnið verkar til baka á eldflaugina með krafti sem er gagnstæður hreyfingarstefnu þess. Eldflaugar geta hreyfst og breytt hraða sínum hvort sem loft er í kringum þær eða lofttæmi eins og úti í geimnum.

Nánar

Íslenskir vísindamenn

Alda Björk Valdimarsdóttir

1973

Alda Björk Valdimarsdóttir

Alda Björk Valdimarsdóttir er dósent í almennri bókmenntafræði við HÍ. Meðal helstu rannsóknarverkefna hennar eru enskar 19. aldar bókmenntir með sérstakri áherslu á skáldverk Jane Austen, endurvinnslu menningararfsins í samtímanum, hliðarsögur, endurritanir og aðlaganir.

Nánar

Vinsæl svör

Önnur svör

Vísindafréttir

Svör um jarðvísindi og hagfræði mest lesin árið 2023

Svör um jarðvísindi og hagfræði raða sér í fimm efstu sæti þeirra svara sem birtust árið 2023 og mest voru lesin á Vísindavef HÍ. Að meðaltali heimsækja um sjö þúsund manns Vísindavefinn daglega og fletta þar tæplega níu þúsund síðum. Breiddin í l...

Nánar
Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=