Sólin Sólin Rís 04:55 • sest 21:57 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 05:20 • Sest 12:10 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 00:37 • Síðdegis: 13:22 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 07:14 • Síðdegis: 19:34 í Reykjavík
STEM - Hilmar

Eru til íslensk orð, gömul eða ný, sem innihalda bókstafinn w?

Eru til íslensk orð, gömul eða ný, sem innihalda bókstafinn w?

Fjöldi orða hefur verið ritaður með bókstafnum w í hinni löngu sögu ritaðrar íslensku. Varðveittir eru textar á íslensku, öðru nafni norrænu, með latínuletri frá því á 12. öld. Táknið w var ekki algengt í elstu handritunum en því bregður þó fyrir, ...

Nánar

Vísindadagatal 2. maí

Vísindasagan

Robert K. Merton

1910-2003

Robert K. Merton

Bandarískur félagsfræðingur sem rannsakaði m.a. félagsfræði vísinda. Skrifaði þekkt rit um samband vísinda, tækni og samfélags á 17. öld í Englandi.

Dagatal hinna upplýstu

Geislakolsaðferð

 Geislakolsaðferð

Geislakolsaðferð er leið til að aldursgreina lífrænt efni og er hún notuð t.d. bæði í jarðfræði og fornleifafræði. Aðferðin byggist á sundrun geislavirku kolefnissamsætunnar C-14 en geislavirk efni eyðast með stöðugum og ákveðnum helmingunartíma. Með geislakolsaðferðinni er hægt að aldursgreina allt að 40.000 ára gamlar leifar.

Nánar

Íslenskir vísindamenn

Karl Benediktsson

1961

Karl Benediktsson

Karl Benediktsson er landfræðingur og prófessor við Líf- og umhverfisvísindadeild Verkfræði- og náttúruvísindasviðs Háskóla Íslands. Flestar rannsóknir hans hafa snúið að umhverfismálum í einhverjum skilningi.

Nánar

Vinsæl svör

Önnur svör

Vísindafréttir

Svör um jarðvísindi og hagfræði mest lesin árið 2023

Svör um jarðvísindi og hagfræði raða sér í fimm efstu sæti þeirra svara sem birtust árið 2023 og mest voru lesin á Vísindavef HÍ. Að meðaltali heimsækja um sjö þúsund manns Vísindavefinn daglega og fletta þar tæplega níu þúsund síðum. Breiddin í l...

Nánar
Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=